Flokksþing Framsóknarflokksins

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flokksþing Framsóknarflokksins

Kaupa Í körfu

JÓNÍNA Bjartmarz, alþingismaður, sagði í gær það hafa skotið svolítið skökku við í ljósi jafnréttisumræðunnar undanfarna mánuði að vera með léttklædda stúlku að sýna magadans á opnunarathöfninni þótt þetta hefði verið yndislegt innslag sem sýndi inn í ólíka menningarheima. Þetta væri pólitískur vettvangur en ekki yndisþokka sýning

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar