Landssamband framsóknarkvenna

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landssamband framsóknarkvenna

Kaupa Í körfu

Um sextíu konur og tveir karlar sóttu morgunverðarfund Landssambands framsóknarkvenna á Hótel Nordica í gær. Arna Schram hlýddi á erindi dr. Þorgerðar Einarsdóttur, dósents í kynjafræði við HÍ, um kyn, verðleika og samfélagslega þátttöku karla og kvenna. MYNDATEXTI: Framsóknarkonur fjölmenntu á morgunverðarfund fyrir setningu flokksþingsins í gær. Siv Friðleifsdóttir þingmaður er fremst á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar