Brýnt að leysa gamla Fokkerinn af hólmi
Kaupa Í körfu
FULLTRÚAR frá spænska flugvélaframleiðendanum Casa héldu kynningu fyrir Landhelgisgæslumenn í vikunni. Benóný Ásgrímsson yfirflugstjóri sagði að Landhelgisgæslan hafi sett sig í samband við fyrirtækið til að kanna möguleika á að kaupa eða leigja af þeim flugvél, jafnvel fleiri en eina. TF-SYN flugvél Landhelgisgæslunnar, af gerðinni Fokker Friendship F-27, er 29 ára og þykir brýnt að leysa hana af hólmi. Flugvélar af Casa-gerð eru víða notaðar við landhelgisgæslu og leitar- og björgunarstörf. MYNDATEXTI: Landhelgisgæslumenn fylgjast með kynningu á spænsku Casa-flugvélunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir