Jón á Mugg frá Sandgerði
Kaupa Í körfu
Sandgerði | Mikill afli hefur borist á land í Sandgerði í blíðviðriskaflanum sem staðið hefur í viku, að sögn Björns Arasonar hafnarstjóra, en fram til þess hafði verið ótíð og lítill afli. Fiskirí hefur verið gott en þegar leið á vikuna tóku margir sér frí vegna þess hvað fiskverð á mörkuðunum hefur lækkað. "Þetta hefur gengið ágætlega og fínasta fiskirí verið alveg frá áramótum," segir Jón Jóhannsson trillukarl á Muggi GK-70. Hann gerir út á línu frá Sandgerði og landaði þar 2,2 tonnum í fyrradag. Jón er þokkalega ánægður með aflann úr róðrinum. Segist hafa getað farið í meiri veiði en viljað frekar eltast við stóra fiskinn. Það bar ágætan árangur eins og sést á myndinni sem tekin var þegar Jón var að landa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir