Hollvinafélag

Kristján Kristjánsson

Hollvinafélag

Kaupa Í körfu

STOFNFUNDUR Hollvinafélags Iðnaðarsafnsins á Akureyri var haldinn í fundarsal Einingar-Iðju sl. nýlega. Þar var kosin fimm manna undirbúningsnefnd sem hefur m.a. það verkefni með höndum að koma með drög að lögum Hollvinafélagsins og einnig skipulagsskrá fyrir sjóð félagsins. Nefndinni er ætlað að skila tillögum sínum fyrir framhaldsstofnfund sem haldinn verður í lok mars nk. MYNDATEXTI: Stofnfundur Jón Arnþórsson, forstöðumaður Iðnaðarsafnsins á Akureyri, ræðir við Hönnu Guðmundsdóttur og Erlu Stefánsdóttur á stofnfundi Hollvinafélagsins en þær voru m.a. að skoða möppur með gömlum myndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar