KB banki styrkir Þór

Kristján Kristjánsson

KB banki styrkir Þór

Kaupa Í körfu

KB banki og Íþróttafélagið Þór á Akureyri hafa gert með sér styrktar- og samstarfssamning til næstu fjögurra ára. MYNDATEXTI: Hilmar Ágústsson útibússtjóri og Jón Heiðar Árnason formaður Þórs handsala samninginn. Fyrir aftan þá standa formenn deilda, f.v. Skapti Hallgrímsson, Þorgils Sævarsson og Unnsteinn Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar