Bryndís Ósk Gísladóttir

Bryndís Ósk Gísladóttir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var glatt á hjalla þegar hópur fólks frá Fjölmennt, fullorðinsfræðslu fatlaðra, mætti til Hróksmanna og tók skák og gæddi sér á pönnukökum. "Pönnukökur eru einskonar vörumerki Hróksins," sagði Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins. MYNDATEXTI: Bryndís Ósk Gísladóttir með bókina Skák og mát sem allir fengu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar