Þór - ÍR

Kristján Kristjánsson

Þór - ÍR

Kaupa Í körfu

HK og ÍR eru örugglega tvö þeirra liða sem leika hvað skemmtilegastan handknattleik um þessar mundir og ég er viss um að þessi bikarúrslitaleikur verður lengi í minnum hafður. MYNDATEXTI: Ólafur Sigurjónsson er eini leikmaður ÍR-liðsins sem var fæddur þegar ÍR-ingar léku í bikarúrslitum 1979. Hann var þá tveggja ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar