Davíð Þór og Ævar Örn

Davíð Þór og Ævar Örn

Kaupa Í körfu

Hrottalegur glæpur er í uppsiglingu. Morð verður framið á Snæfellsnesi næstkomandi helgi, nánar tiltekið á Hótel Búðum, og þessa dagana sitja tveir höfuðpaurar verknaðarins með sveittan skallann við skipulagningu og áætlanagerð MYNDATEXTI: Davíð Þór Jónsson og Ævar Örn Jósepsson eru örlagavaldar í ógnvekjandi morðmáli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar