Verslun með kínverskar vörur
Kaupa Í körfu
Zheng Ming Mi flutti til Íslands fyrir sex árum og býr í höfuðborginni ásamt fjölskyldu sinni. Hún var áður búsett í Fujian í suðurhluta Kína og búa foreldrar hennar og tveir bræður enn í heimalandinu. "Það er betra fyrir dóttur mína að vaxa úr grasi á Íslandi. Tækifærin hér á landi eru fleiri en í Kína þar sem aðstæður eru flóknari," segir hún. Umrædd dóttir, Di Zhang, stundar nú MBA-nám í Háskólanum í Reykjavík. Zheng Ming Mi vann á elliheimilinu Grund fyrstu árin eftir komuna til Íslands og opnaði svo verslun við Laugaveg 85 í september á liðnu ári, þar sem gervipelsar og útsaumað satín hafa vakið athygli vegfarenda upp á síðkastið. "Mig langaði til þess að prófa eitthvað nýtt. Ég rak stóra verslun ásamt manni mínum í Kína á sínum tíma og vildi reyna hvort ég gæti gert hið sama hér," bætir hún við. MYNDATEXTI: Handmálaður vasi með koparbryddingum og kínverskum blómum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir