Súlukast við Bakkafjöru

Ragnar Axelsson

Súlukast við Bakkafjöru

Kaupa Í körfu

SÚLAN, sem kölluð hefur verið drottning Atlantshafsins, keppir um aflann við loðnuflotann, sem dólar sér þessa dagana milli lands og Eyja út af Bakkafjöru í Landeyjum. Súlan er með fyrstu fuglum sem koma og taka til í bjarginu fyrir vorbúskapinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar