Framsóknarflokkur

Jim Smart

Framsóknarflokkur

Kaupa Í körfu

Kristinn H. Gunnarsson í almennum umræðum á flokksþingi Framsóknarflokksins TÖLUVERÐ gagnrýni kom fram á innri málefni og starfshætti flokks, ráðherra og þingmanna í almennum umræðum á flokksþingi Framsóknarflokksins fyrir hádegi í gær, laugardag. Góð verk flokksins voru sögð falla í skuggann af deilum um innri mál og sagði einn flokksmaður að framsóknarmenn mættu "monta sig" meira af verkum sínum. MYNDATEXTI: Framsóknarmenn voru í þungum þönkum á flokksþinginu í gær og meðal þeirra ráðherrarnir Jón Kristjánsson og Valgerður Sverrisdóttir og Jónína Bjartmarz þingmaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar