Vígsla á nýju húsi í Álverinu í Straumsvík Alcan

Morgunblaðið/ÞÖK

Vígsla á nýju húsi í Álverinu í Straumsvík Alcan

Kaupa Í körfu

NÝ vinnuaðstaða og geymsla fyrir álbirgðir Alcan í Straumsvík var tekin formlega í notkun á föstudag. Rannveig Rist, forstjóri Alcan, ávarpaði starfsmenn við það tækifæri og afhenti Guðlaugi Ingasyni yfirverkstjóra fjarstýringu að miklum og voldugum hurðum hússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar