Vísindaþing

Kristján Kristjánsson

Vísindaþing

Kaupa Í körfu

Íslendingar jákvæðir gangvart notkun geðdeyfðarlyfja Íslendingar eru tilbúnir að nota geðdeyfðarlyf við einkennum djúprar geðlægðar og meirihluti fullorðinna landsmanna hefur jávæð viðhorf varðandi notagildi geðdeyfðarlyf. Eins eru Íslendingar tilbúnir að hvetja nána vini og ættingja til að taka geðdeyfðarlyf ef þeim þykir þeir þurfa á þeim að halda. MYNDATEXTI: Þing Geðlæknafélagsins stendur yfir á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar