Flokksþing Framsóknarmanna

Morgunblaðið/Árni Torfason

Flokksþing Framsóknarmanna

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson segir ályktun um Evrópumál marka tímamót HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, segir við Morgunblaðið að ályktun flokksþingsins frá í gær um Evrópumálin marki tímamót þar sem aldrei áður hafi orðið "aðild" sést á blaði hjá flokknum varðandi Evrópusambandið. MYNDATEXTI: Nýkjörin forysta Framsóknarflokksins fagnar; Halldór Ásgrímsson, Siv Friðleifsdóttir og Guðni Ágústsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar