Vísindaþing

Kristján Kristjánsson

Vísindaþing

Kaupa Í körfu

Rannsókn kynnt á Vísindaþingi Geðlæknafélags Íslands ÓTVÍRÆÐ aukning hefur orðið á sjálfsvígstilraunum á Norðausturlandi, á svæði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri á síðastliðnum árum, bæði hvað varðar einstaklinga og eins fjölda tilrauna. MYNDATEXTI: Brynjólfur Ingvarsson, geðlæknir á FSA, sagði á ráðstefnunni að brýnt væri að koma upp eins konar kerfi sem greint gæti alvarleika málsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar