Kópavogsdeild RKÍ
Kaupa Í körfu
SJÁLFBOÐALIÐI | Starfar með ungum innflytjendum Þegar Sigríður Pálsdóttir sá sjötug fram á starfslok bjó hún sér til stundaskrá og er nú sjálfboðaliði í starfi með ungum innflytjendum. Hún sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að vilji til sjálfshjálpar væri mikilvægur því ef menn reyndu ekki að hjálpa sér sjálfir væri varla von að aðrir gerðu það. Það er alltaf líf og fjör inni í sal Kópavogsdeildar Rauða krossins við Hamraborg á miðjum miðvikudögum. Rúta er þá nýkomin úr Hjallaskóla með unga nýbúa, sem eru að reyna að aðlagast íslensku samfélagi. Að þessu sinni voru þeir tólf talsins frá Albaníu, Póllandi, Taílandi, Víetnam, Kosovo og Portúgal. Á móti þeim tekur "ömmufaðmur" Sigríðar Pálsdóttur, sem segist vera módel 25 og verði því líklega áttræð síðar á árinu. MYNDATEXTI: Sigríður Pálsdóttir sest niður með börnunum og lætur þau tjá tilfinngar með hreyingu til að losa um spennu, eins og hún orðar það.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir