Flokksþing Framsóknarmanna

Árni Torfason

Flokksþing Framsóknarmanna

Kaupa Í körfu

Millileið fannst sem menn gátu sætt sig við Umræður um Evrópumál voru áberandi á flokksþingi Framsóknarflokksins um helgina; segja má að þær hafi algjörlega skyggt á önnur mál. Miklar breytingar urðu frá fyrstu drögum að ályktun um Evrópusambandið að endanlegri útgáfu; niðurstaðan var mun mildari en upphaflegu drögin. MYNDATEXTI: Ingibjörg Pálmadóttir, fv. ráðherra, á léttu spjalli við Halldór Ásgrímsson og Siv Friðleifsdóttur á flokksþinginu í gær en ásamt Guðna Ágústssyni voru þau Halldór og Siv endurkjörin í forystunni með um 80% atkvæða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar