Rjúpufell eldsvoði

Árni Torfason

Rjúpufell eldsvoði

Kaupa Í körfu

HJÁLMAR Diego Haðarson og fjölskylda höfðu nýlokið við að flytja allt innbú í nýja húsið sitt í Rjúpufelli í Breiðholti og hugðust sofa fyrstu nóttina þar aðfaranótt sunnudags. MYNDATEXTI: Fjölskyldan fyrir framan Rjúpufellið þar sem bruninn varð. Frá vinstri: Hjálmar Arnar, 10 ára, Ingiríður Blöndal og Hjálmar Diego Haðarson með Soffíu Erlu, 1 árs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar