ÍR - HK 38:32

Árni Torfason

ÍR - HK 38:32

Kaupa Í körfu

LANGÞRÁÐUR draumur marga ÍR-inga rættist á laugardaginn þegar ÍR varð bikarmeistari í handknattleik karla eftir öruggan og verðskuldaðan sigur á HK, 38:32, í skemmtilegum úrslitaleik, SS-bikarkeppninnar, í Laugardalshöll. MYNDATEXTI: Bjarni Fritzson, fyrirliði ÍR, og Ingimundur Ingimundarson kampakátir ásamt Ragnari Helgasyni, Ólafi H. Gíslasyni og Hreiðari Guðmundssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar