ÍR - HK 38:32

Árni Torfason

ÍR - HK 38:32

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ þýðir ekki að klúðra svona leik," sagði Bjarni Fritzson, fyrirliði ÍR, sem vart mátti mæla í sigurvímunni eftir að flautað var til leiksloka í Laugardalshöll síðdegis á laugardag. Bjarni var þar með fyrsti fyrirliði ÍR í handknattleik til að taka við sigurlaunum bikarkeppninnar. MYNDATEXTI: ÍR-ingurinn Bjarni Fritzson fær óblíðar móttökur hjá HK-mönnunum Valdimar Þórssyni og Hauki Sigurvinssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar