Förðun - Svala Björgvins

Förðun - Svala Björgvins

Kaupa Í körfu

Emm School of Makeup nefnist nýr förðunarskóli sem tók til starfa nú í ársbyrjun. Í skólanum er boðið upp á grunnnám í tísku- og ljósmyndaförðun. Förðunarmeistararnir Sóley Ástudóttir og Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir reka skólann og annast kennslu, en auk þeirra munu gestakennarar sjá um að leiðbeina nemendum. Sóley og Guðbjörg eru báðar menntaðar í förðun erlendis og segir sú fyrrnefnda að markmiðið sé að útskrifa nemendur sem geti unnið jöfnum höndum við förðun, hártísku og "stíliseringu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar