KinePro-tæki - María og Bjarni Þór

Jim Smart

KinePro-tæki - María og Bjarni Þór

Kaupa Í körfu

Samtvinnað vöðvarit frá Kine FRAMKVÆMDASTJÓRI Kine, Bjarni Þór Gunnlaugsson, afhenti á dögunum Maríu Þorsteinsdóttur frá sjúkraþjálfunarskor Háskóla Íslands fyrsta tólf rása KinePro-tækið, sem er samtvinnað vöðvarit og hreyfigreining, en það mun verða hluti af búnaði rannsóknastofu í hreyfivísindum við skorina. MYNDATEXTI: Hlutlægt mat í stað huglægs María tengir Bjarna Þór við KinePro-tækið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar