Hrímuð tré

Kristján Kristjánsson

Hrímuð tré

Kaupa Í körfu

ÞEIR eru eflaust margir sem farið hafa á stjá með myndavél um öxl nú um liðna helgi, hugsandi sér gott til glóðarinnar að ná jólamyndinni 2005. Lauftré og barrtré hrímuð frá rótum til efstu greina sköpuðu einmitt réttu stemninguna. MYNDATEXTI: Hrímuð tré Fólk á gönguför um elsta hluta Akureyrar, Innbæinn, við ískristallana sem prýddu trén við Aðalstræti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar