Goðamótið

Kristján Kristjánsson

Goðamótið

Kaupa Í körfu

Fótboltastelpur Það var líf og fjör í Boganum um helgina en þar fór fram Goðamót Þórs í knattspyrnu. Það voru stúlkur í 4. og 5. flokki sem léku fótbolta af mikilli leikni en félög hvarvetna að af landinu sendu lið til þátttöku á mótinu sem haldið var í þriðja sinn. Þátttakendur voru um 1.400 talsins, en gera má ráð fyrir að á þriðja þúsund gestir hafi streymt í bæinn af þessu tilefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar