Blaðamannafundur í Þjóðleikhúsinu

Árni Torfason

Blaðamannafundur í Þjóðleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Sjö leikarar Þjóðleikhússins hafa ákveðið að losa leikarasamninga sína að fyrra bragði. Sökum þessa kom, að sögn Tinnu Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóra, aðeins til uppsagna þriggja fastra samninga og er þar um að ræða leikara sem komust á fastan samning í Þjóðleikhúsinu leikárið 2002-2003 eða síðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar