Undirritun - BHM og ríkið

Undirritun - BHM og ríkið

Kaupa Í körfu

Kostnaðaráhrif samnings ríkisins við BHM metin tæp 20% Skrifað var undir kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara á tólfta tímanum í gærkvöldi milli samninganefndar ríkisins, fyrir hönd fjármálaráðherra, og 24 stéttarfélaga innan Bandalags háskólamanna, BHM. Samningurinn gildir frá 1. febrúar síðastliðnum til 30. apríl árið 2008. MYNDATEXTI: Samninganefndarmenn BHM og ríkisins fögnuðu undirskrift innilega í gærkvöldi eftir langa og stranga lotu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar