Valur - KA 28:27

Valur - KA 28:27

Kaupa Í körfu

SIGURÐUR Eggertsson kom Valsmönnum svo sannarlega til bjargar þegar þeir lögðu KA-menn, 28:27, og innbyrtu þar með sinn fyrsta sigur í úrvalsdeildinni að Hlíðarenda í gærkvöld. Sigurður, sem er ákaflega brögðóttur og lunkinn leikmaður, fann smugu á varnarmúr KA þegar hann skoraði sigurmarkið beint úr aukakasti um leið og leiktíminn rann út. MYNDATEXTI: Sigurður Eggertsson, sem er hér að brjóta sér leið framhjá KA-mönnunum Herði Fannari Sigþórssyni og Magnúsi Stefánssyni, skoraði sigurmark Vals beint úr aukakasti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar