ÍR - HK 38:32
Kaupa Í körfu
ÞEGAR ÍR-ingar fögnuðu bikarmeistaratitlinum 2005 í Laugardalshöllinni sunnudaginn 27. janúar voru liðin 59 ár síðan að Íþróttafélag Reykjavíkur, ÍR, vann sinn eina meistaratitil í handknattleik karla - ÍR-ingar urðu Íslandsmeistarar 1946 þegar fyrst var keppt í gamla Hálogalandi, eftir að fyrstu Íslandsmótin fóru fram í Íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu, þar sem nú er Litla svið Þjóðleikhússins. MYNDATEXTI: Júlíus Jónasson fagnar bikarmeistaratitlinum langþráða með sínum mönnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir