Burton G. Malkiel metsöluhöfundur og hagfræðingur

Þorkell Þorkelsson

Burton G. Malkiel metsöluhöfundur og hagfræðingur

Kaupa Í körfu

Bókin A Random Walk Down Wall Street eða Reikað niður Wall Street er metsölubók sem hefur komið út átta sinnum. Höfundur bókarinnar er Burton G. Malkiel, prófessor við Princeton-háskóla, og er hann staddur hér á landi til þess að flytja ræðu á fundi Eignastýringar Íslandsbanka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar