Fischer - Einar S., Guðmundur G. og Garðar

Jim Smart

Fischer - Einar S., Guðmundur G. og Garðar

Kaupa Í körfu

SENDINEFND á vegum íslenskra stuðningsmanna skákmeistarans Bobbys Fischers fór til Japans í gær, að ósk Fischers og stuðningsmanna hans þar. Erindi nefndarinnar er m.a. að leita fundar með japönskum ráðuneytum dómsmála og utanríkismála síðar í vikunni, að því er segir í fréttatilkynningu. MYNDATEXTI: Einar S. Einarsson, Guðmundur G. Þórarinsson og Garðar Sverrisson eru farnir til Japans að vinna að lausn Bobbys Fischers skákmeistara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar