Karl Gústaf Svíakonungur í opinberri heimsókn á Bessastöðum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Karl Gústaf Svíakonungur í opinberri heimsókn á Bessastöðum

Kaupa Í körfu

Opinber heimsókn sænsku konungshjónanna og Viktoríu krónprinsessu til Íslands hófst í gær í roki og rigningu Veðrið var ekki upp á sitt besta í gær þegar Karl Gústaf XVI Svíakonungur, Silvía drottning og Viktoría krónprinsessa hófu þriggja daga opinbera heimsókn sína hingað til lands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar