Steingrímur Eyfjörð í Gallerí Bananas

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steingrímur Eyfjörð í Gallerí Bananas

Kaupa Í körfu

MYNDLIST - Gallerí Banananas Steingrímur Eyfjörð...ÞAÐ ER svolítið skondið að fara á sýningu í Banananas, en þar þarf að mæla sér mót við við listamanninn sem opnar fyrir manni inn í sýnirýmið, sem þó er úti undir berum himni á horni Laugavegar og Barónsstígs. Listamaðurinn Steingrímur Eyfjörð byrjar á því að rétta við málverkin á veggjunum sem höfðu fokið aðeins til, býður veitingar og tekur til við að útskýra verkin.. MYNDATEXTI: "Verk Steingríms Eyfjörð í Banananas koma sjónrænt vel út í rýminu, en innihaldslega er sýningin fullflókin og brotakennd til að virka sem heildstætt verk," segir Þóra Þórisdóttir meðal annars í umsögn sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar