Ingólfur Geirdal

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingólfur Geirdal

Kaupa Í körfu

Tónlist | Alice Cooper til landsins í sumar HLJÓMSVEIT Alice Cooper kemur til landsins í sumar og heldur tónleika í Kaplakrika 13. ágúst. Við hæfi er að ræða við tónlistar- og töframanninn Ingólf Geirdal við þetta tilefni því hann er manna fróðastur um Cooper. MYNDATEXTI: Ingólfur með forláta byssu sem Cooper notaði á tónleikaferð sinni 2003. Ingólfur varð sér úti um hana í gegnum umboðsmann Coopers. Á veggnum má sjá fjölda teikninga eftir Ingólf af Cooper og fylgdarmönnum hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar