Sigurður Haraldsson, pylsugerðarmaður
Kaupa Í körfu
Hjá pylsugerðarfyrirtækinu Kjötpól eru framleiddar sjö pylsutegundir samkvæmt pólskum uppskriftum og ein eftir kínverskri. SIGURÐUR Haraldsson kjötiðnaðarmeistari komst fyrir nokkrum árum yfir bók með margvíslegum pylsuuppskriftum. Í desember á síðasta ári stofnaði hann ásamt sambýliskonu sinni, Evu Kurkowsku frá Póllandi, fyrirtækið Kjötpól, þar sem þau framleiða nú pylsur samkvæmt gömlum pólskum uppskriftum og einnig eftir kínverskri uppskrift. Hann segir að viðtökurnar hafi verið langt framar vonum. MYNDATEXTI: Pólsku pylsurnar Sigurður Haraldsson við eina af þeim sjö pylsutegundum sem Kjötpól framleiðir samkvæmt uppskrift frá Póllandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir