Western Endeavour - Kolmunnaveiðar

Albert Kemp

Western Endeavour - Kolmunnaveiðar

Kaupa Í körfu

Fyrsti kolmunnafarmurinn sem berst til Íslands á þessu ári kom til Fáskrúðsfjarðar í gærmorgun. Það var írska skipið Western Endeavour sem kom til hafnar með 2.100 tonn sem skipið fékk vestur af Írlandi. Skipið var tvo og hálfan sólarhring að sigla af miðunum til Fáskrúðsfjarðar. Á myndinni sést Western Endeavour leggjast að bryggju í blíðunni á Fáskrúðsfirði í gærmorgun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar