Henrík Danielsen

Jim Smart

Henrík Danielsen

Kaupa Í körfu

SKÁKKENNSLA er að hefjast í Namibíu í Afríku á vegum Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og skákfélagsins Hróksins. Stórmeistarinn Henrik Danielsen, sem jafnframt er skólastjóri skákskóla Hróksins, og Kristian Guttesen, tæknistjóri Hróksins, héldu til Namibíu á þriðjudag. Þeir munu kenna nemendum og kennurum í á annan tug namibískra skóla skák. Efnt verður til skákmóta í framhaldinu. MYNDATEXTI: Henrik Danielsen stórmeistari ætlar að kenna Namibíumönnum að tefla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar