Sungið í Grímsey

Helga Mattína

Sungið í Grímsey

Kaupa Í körfu

Ýmislegt er gert til fjáröflunar ferðasjóðs skólabarnanna í Grímsey. Skólastjóranum Dónald Jóhannessyni datt það snjallræði í hug, þegar tónlistarmaðurinn Gunnar Tryggvason kom sem gestakennari til skólans, að gefa út disk í framhaldinu. MYNDATEXTI: Nokkur skólabörn með diskinn Sungið í Grímsey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar