Leigubílstjórar við Leifsstöð

Helgi Bjarnason

Leigubílstjórar við Leifsstöð

Kaupa Í körfu

Leigubílstjórar ósáttir við að aka á innanbæjartaxta milli Reykjavíkur og Leifsstöðvar LEIGUBÍLSTJÓRAR á Suðurnesjum telja að breyting á skipulagi leigubílaaksturs á Suðurnesjum muni kippa grundvellinum undan starfi þeirra og þjónustunni á svæðinu. MYNDATEXTI: Við Leifsstöð Leigubílstjórarnir hafa venjulega nógan tíma til að spjalla á meðan þeir bíða í röðinni við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hér hefur einn fengið túr en hinir sjá fram á fimm tíma bið eftir næsta flugi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar