Opel vectra GTS 2,0

Jim Smart

Opel vectra GTS 2,0

Kaupa Í körfu

OPEL hefur alla tíð boðið upp á aflmiklar útfærslur af helstu sölubílunum sínum, eins og t.d. Astra Coupe Turbo, og nú er að koma á markað 240 hestafla útgáfa af Astra OPC. Síðast en ekki síst býðst Vectra í GTS-gerð, með fimm mismunandi vélum. MYNDATEXTI: Opel Vectra GTS, stór millistærðarbíll með mikil sportgen

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar