Stundarfriður

Benjamín Baldursson

Stundarfriður

Kaupa Í körfu

Hörgárbyggð | Það hefur lengi verið áhugi Leikfélags Hörgdæla (LH) að setja upp leikritið Stundarfrið eftir Guðmund Steinsson. Og nú er loksins komið að því! Stundarfriður er mörgum enn í fersku minni í uppfærslu Þjóðleikhússins fyrir um 25 árum....Leikstjórn er í höndum Sögu Jónsdóttur leikkonu en hún hefur áður leikstýrt fyrir LH verkunum Þrek og tár og Klerkar í klípu. Alls eru 9 leikarar í sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar