Líknarbelgjabani

Hafþór Hreiðarsson

Líknarbelgjabani

Kaupa Í körfu

Lögreglan á Húsavík og Húsavíkurdeild Rauða krossins fengu nýlega afhentan að gjöf öryggisbúnað til að nota í bílum sínum. Þar er um að ræða svonefndan líknarbelgjabana. Hann á að vernda sjúkraflutningamenn og eða lögreglumenn sem huga þurfa að ökumönnum í bifreiðum sem hafa oltið eða lent í árekstrum og líknarbelgur þeirra ekki sprungið út. MYNDATEXTI: Þórir Örn Gunnarsson, RK, Magnús Þorvaldsson, VÍS, Ragnar Þ. Jónsson, TM, Jón H. Gestsson, Sjóvá, og Sigurður Brynjúlfsson yfirlögregluþjónn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar