Umferðaróhapp á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Umferðaróhapp á Akureyri

Kaupa Í körfu

UNGUR ökumaður slapp með skrekkinn eftir nokkuð skrykkjótta ökuferð suður Glerárgötu í gærmorgun. Bifreiðin sem hann ók er gjörónýt og þá lágu þrjú umferðarskilti í valnum. Bar ökumaður, samkvæmt upplýsingum lögreglu, að sér hefði fipast aksturinn. MYNDATEXTI: Umferðaróhapp Fólksbíllinn er mikið skemmdur eftir ósköpin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar