Gravelines, heimsókn til vinabæjar
Kaupa Í körfu
Minningin um sjómennina sem sigldu árlega á Íslandsmið til veiða enn lifandi í hugum íbúa Gravelines Fáskrúðsfirðingar hafa frá árinu 1989 haft vinabæjarsamband við bæinn Gravelines í Norður-Frakklandi, en þar búa um 15 þúsund manns. Er þetta tilkomið vegna mikilla samskipta Fáskrúðsfirðinga og sjómanna frá Bretagneskaga, þegar farið var á fiskimiðin við Ísland og ein af fáum aðalbækistöðvum frönsku skútnanna var á Fáskrúðsfirði. Steinþóri Péturssyni, sveitarstjóra í Austurbyggð, var á dögunum boðið út til Gravelines í hundrað ára afmæli Albert Denvers. Denvers, Elín Pálmadóttir rithöfundur og blaðamaður og þáverandi sveitarstjórn Búðahrepps voru frumkvöðlar að stofnun vinabæjarsambands Fáskrúðsfirðinga og íbúa Gravelines. Auk Steinþórs fóru kona hans Guðný Elísdóttir, Albert Kemp og Þórunn Pálsdóttir í ferðina. MYNDATEXTI: Tengdi Fáskrúðsfjörð og Frakkland vináttuböndum Albert Denvers fagnar 100 ára afmæli í Gravelines.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir