Valgerður Andrésdóttir
Kaupa Í körfu
VERSLUN | Allt á að seljast hjá Valgerði sem lokar eftir hálfa öld Valgerður Andrésdóttir stendur keik í brúnni þótt hún sé ekkert unglamb lengur. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti þessa kraftakonu sem hefur verið með eigin verslunarrekstur í hálfa öld. "Ég er búin að vera lengi að, alltaf innilokuð og aldrei fengið frí. Það eru ekki allir á Íslandi sem haga sér svona eins og ég. En ég er ekkert að vorkenna mér það, ég kaus mér þetta sjálf og hef haft yndi af því að reka verslun í öll þessi ár," segir Valgerður sem á og rekur verslun Ásgeirs G. Gunnlaugssonar í Skipholti 9. MYNDATEXTI: Valgerður bíður spennt eftir viðskiptavinum á rýmingarsöluna hjá sér.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir