Vímuefnaneysla - Forvarnarstarf

Jim Smart

Vímuefnaneysla - Forvarnarstarf

Kaupa Í körfu

Forvarnarstarf ber marktækan árangur. Þetta er niðurstaða heildarúttektar á forvarnarstarfi Reykjavíkurborgar á árunum 1997-2003, sem unnin var sl. sumar, og kynnt var á fjölmennum opnum fundi sem forvarnarnefnd, íþrótta- og tómstundaráð, velferðarráð og menntaráð Reykjavíkurborgar stóðu fyrir í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í gær. MYNDATEXTI: Fundur Reykjavíkurborgar um áhrifamátt forvarna var afar vel sóttur. Fundurinn var haldinn í Tjarnarsal Ráðhússins. Meðal þeirra sem sjá má í fremstu röð eru Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri, Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs, og Marsibil Sæmundsdóttir, formaður forvarnarnefndar borgarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar