Vímuefnaneysla - Forvarnarstarf
Kaupa Í körfu
Forvarnarstarf ber marktækan árangur. Þetta er niðurstaða heildarúttektar á forvarnarstarfi Reykjavíkurborgar á árunum 1997-2003, sem unnin var sl. sumar, og kynnt var á fjölmennum opnum fundi sem forvarnarnefnd, íþrótta- og tómstundaráð, velferðarráð og menntaráð Reykjavíkurborgar stóðu fyrir í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í gær. MYNDATEXTI: Fundur Reykjavíkurborgar um áhrifamátt forvarna var afar vel sóttur. Fundurinn var haldinn í Tjarnarsal Ráðhússins. Meðal þeirra sem sjá má í fremstu röð eru Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri, Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs, og Marsibil Sæmundsdóttir, formaður forvarnarnefndar borgarinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir