Umboðsmenn Akureyrar

Ragnar Axelsson

Umboðsmenn Akureyrar

Kaupa Í körfu

Umboðsmenn Akureyrar BÆJARSTJÓRINN á Akureyri tilnefndi í dag fimm einstaklinga sem Umboðsmenn Akureyrar fyrir árið 2005. Tilefnið er að "vekja athygli á því góða fólki sem er eða hefur verið búsett í bænum og eins að fagna miklum uppgangi í sveitarfélaginu á síðasta ári," eins og segir í tilkynningu. MYNDATEXTI: Kristján Þór bæjarstjóri ásamt umboðsmönnunum Margréti, Sigmundi Erni, Jóhannesi, Svanhildi og Vilhelm Antoni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar