Iceland Airwaves 2004

Árni Torfason

Iceland Airwaves 2004

Kaupa Í körfu

BRESKA elektrópopp hljómsveitin Hot Chip heldur tónleika á Nasa föstudagskvöldið 11. mars næstkomandi. Hljómsveitin vakti mikla athygli á síðastliðinni Airwaves-tónlistarhátíð og voru margir á því að hljómsveitin hefði verið ein sú besta á hátíðinni. MYNDATEXTI: Rafpoppsveitin Hot Chip vakti stormandi lukku er hún lék á Nasa á síðustu Airwaves-hátíð en stóð hún sig með ágætum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar