Þorvaldur Árnason

Þorkell Þorkelsson

Þorvaldur Árnason

Kaupa Í körfu

FYRSTA bílaapótek landsins verður opnað í dag við Hæðarsmára í Kópavogi undir merkjum Lyfjavals. Þorvaldur Árnason apótekari segir að slíkum apótekum hafi fjölgað mjög í Bandaríkjunum á síðustu árum en hér sé um að ræða fyrsta bílaapótekið á Norðurlöndum MYNDATEXTI: Beint í bílinn Þorvaldur Árnason selur lyf í bílalúgu í Lyfjavali við Hæðarsmára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar