Þingeyjarsveit

Atli Vigfússon

Þingeyjarsveit

Kaupa Í körfu

Þingeyjarsveit | Áhugamannafélag sem afmarkar viðfangsefni sín við Goðafoss, Þingey og Þorgeirskirkju hefur verið stofnað í Þingeyjarsveit. Tilgangurinn er einkum sá að afla nýrrar þekkingar, safna saman og miðla söguþekkingu á svæðinu. MYNDATEXTI: Frumkvæði Jóhann Guðni Reynisson er mikill áhugamaður um þingeyskan sagnagarð. Hér er hann við einn hluta væntanlegs héraðsgarðs, Þorgeirskirkju við Ljósavatn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar